Er munur á nafnleynd og lokuðu athugasemda bloggi?

 

Hvernig stendur á því að í svonefndri "áttu" séu bloggarar sem ekki gafa kost á andsvari????  Heldur geta gasprað þar um án nokkurrar  athugasemda???? 

Svar óskast.......Hver stjórnar þessu???  Og komið með spurningar eins og þessi fyrir neðan hjá ágætri (ekki að ég þekki hana) Guðbjörgu Hildi Kolbeins...  Ég hef þá skoðun að ef moggabloggi finnst að draga eigi einhverja í áttuna sína þá sé það lágmark að það séu aðilar sem "þoli" andsvar við skoðunum sínum.   Og svo er fólk að agnúast útí fólk sem er í nafnleynd.

 

.10.2008 | 22:14

Morgunblaðið svari fyrir sig

Andrés Magnússon læknir í Noregi var í viðtali við Spegilinn á Rás 1 í kvöld. Hann hélt því m.a. fram að hann hefði ekki fengið greinar eftir sig birtar í Morgunblaðinu þar sem efni þeirra stangaðist á við hagsmuni eigenda Morgunblaðsins.

Ásakanir Andrésar eru alvarlegar. Nauðsynlegt er því fyrir ritstjóra Morgunblaðsins að svara fyrir hönd blaðsins. Á hvaða forsendum var greinum Andrésar hafnað?  


« Síðasta færsla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband