Eru Íslendingar undirgefin ţjóđ?

Ég er á ţví ađ Íslendingar eigi ađ  fara ađ gera meiri kröfur, já eins og Danir gera, einfalt mál, ţú talar tungumáliđ, og ţá fćrđu vinnu!  Ef ekki ţá lćrir ţú tungumáliđ á ţínum tíma og peningum! 

Ţar sem ég vinn, vinna nokkrir útlendingar, ţeir tala nokkuđ góđa íslensku, sem segir mér ađ íslenskan sé ekki eins erfitt tungumál eins og margur Íslendingurinn vill halda fram! 

Mér finnst ţađ hins vegar megn dónaskapur ţegar útlendingarnir sem vinna međ mér fara ađ tala sitt tungumál sín á milli í kaffitíma.....

Hvađ er máliđ? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband