Hvað er að í stjórnmálum á Íslandi í dag? Hver stjórnmálamaðurinn á fætur öðrum "hlaupa" í fýlu undan fjölmiðlafólki... Því ber að fagna að fjölmiðlar eru farnir að vinna vinnu sína, því mér hefur fundist alltof vægt tekið á stjórnmálamönnum þessa lands til áratuga!!!!
Og fræg er orðin sú setning "þú svarar bara eins og stjórnmálamaður" þegar ekkert svar kemur.....
En hvað er það sem stjórnmálamenn í dag hafa að fela???
það hlýtur að vera allnokkuð!
því að öðrum kosti myndu þeir ekki hlaupa allir undan spurningum... með mismiklum dónaskap... ja allavega dónaskap við okkur kjósendur.... og það erum við kjósendur sem borgum þeim laun!!! en þeir virðast ekki gera sér grein fyrir því!!!!
![]() |
Umdeildur útvarpsþáttur kominn á netið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | þri. 5.8.2008 | Facebook
Athugasemdir
Afsakaðu, en mér finnst Guðni hafa allan rétt á því að "hlaupa í fýlu" og neita að svara spurningum sem eingöngu eru settar fram til að niðurlægja hann og það sem hann stendur fyrir. Ekki hefði mer dottið í hug að sitja lengur inni og svara fáránlegum spurningum á borð við "hvernig er svo að taka belju?"
Dísa (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.