Ţađ er svolítiđ kalt hér á sviđinu, sagđi Jónsi

Ţegar ég var ađ alast upp var mikiđ spiluđ tónlist á heimilinu, allskonar tónlist, sem ég held ađ hafi mótađ mig, ég er ekki međ neitt fyrirfram ákveđiđ ađ ég ţoli ekki eina tónlist og önnur sé betri, ég er svokölluđ alćta, hlusta á allt frá  ţungarokki til óperu, kántrý og bara alla tónlist oft hlusta ég bara á textan ţví mér finnst ţeir segja ýmislegt. 

Og í gćr var ákveđiđ ađ bćta viđ tónlistina og fá sér göngutúr og náđi ég í Laugardalinn nokkru áđur en Sigur Rós kom á sviđ, en ţađ var ćtlunin ađ sjá hvađ Sigur-Rós gerir, hafđi aldrei heyrt í ţeim bara heyrt í fréttum um ađ Sigur-Rós vćri ađ gera ţađ gott.  Ákvađ ađ fara međ opnum hug og bara hlusta og sjá.  (En mér finnst alltof margir fastir í einhverjum "tónlistarsmekk" og hlusta ekki á ţetta og ekki hitt af ţví ţađ höfđar ekki til ţeirra, en ţeir hafa samt aldrei gefiđ ţví séns vegna fyrirfram "fastákveđinnaskođanasinna".  Ég held ađ svoleiđisfólk sé líka svolítiđ ţrögsýnt á lifiđ.) 

Ađra eins snillinga á hljóđfćri hef ég ekki séđ, söngvari ţeirra heillađi mig líka.  Ţannig ađ ţegar ég gekk heim á leiđ hafđi Sigur-Rós bćtt viđ einum ađdáanda í sitt safn.

Mitt hjarta sló međ gleđitónum. 

Takk fyrir frábćrt framtak. 

Lengi lifi tónlistin, ţví hún léttir jú lífiđ. 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband