Stjúpmóđir finnst mér ljótt orđ, hvort ţar er um ađ kenna sögum frá bernsku minni, veit ég ekki. Öskubuska átti ekki góđa "stjupu", Mjallhvít var ofsótt af sinni stjúpmóđur. Allavega er ekki dregin upp góđ mynd af stjúpmćđrum í barnabókum. Bćkur fyrir börn eru oft međ fordóma sem fylgja börnum inní framtíđina.
Las nýlega frétt um ađ gefa ćtti "Leyndarmáliđ hans pabba" út á fleiri tungumálum, mér var hugsađ hvađa bođskap hefur sú bók? jú leyndarmál pabbans er ađ hann er mannćta!! Er ţetta ćtlađ börnum? Hvađa bođskapur er í barnabókum? Man ekki betur en bloggheimur hafi fariđ á límingunni yfir útgáfu "tíu litlir negrastrákar" ! Hvernig má ţađ vera ađ mannćtubók hlýtur hér barnabókaverđlaun? Finnst fólki ţađ hlćgilegt ađ mannát skuli haft fyrir viđkvćmum barnssálum í mótun?
Og eitt ađ lokum hvađa rétt hafa foreldrar, sem ólust upp í kristinni trú, ákváđu síđan ađ gerast trúlaus ađ svipta börn sín ţeim rétti ađ velja sjálf, ţegar ţau hafa aldur til? Og í leiđinni ađ svipta ÖLL börn trúarlegri umrćđu, međ ţví ađ banna kristinfrćđi í skóla!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.