Það er alltaf ánægjuefni, þegar fyrirtæki taka sig til og gefa gjafir. En þessi leikur er greinilega ætlaður til að afla nýrra áskrifenda. Af öllum þeim sem ég hef frétt að hafi unnið, þá er enginn áskrifandi! Þannig að hér á bæ verður DV sagt upp um næstu mánaðamót. þeir eru líklega að þessu til að skipta út áskrifendum, þannig að ég segi bara til hamingju með nýja áskrifendahópinn. DV.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.