Nú er bara að finna dýrinu stað á Bessastöðum!

Ég segi nú ekki að ég gráti birnuna.  En fyrst nauðsynlegt var að drepa dýrið, þá finnst mér það viðeigandi að stoppa þetta dýr upp og hafa á Bessastöðum.  

Ísbirnan náði að gera 17. júní nokkuð öðruvísi, þurftum að leita til Dana til að hjálpa okkur!  Já til Dana af öllum.  Íslendingar hafa haldið 17. júní hátíðlegan í 64 ár.  

Og þetta dýr kemur okkur svo í þá stöðu að við þurfum að leita til fyrrum "stjórnenda" okkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband