Þetta mál verður sett í nefnd.

Það er svo vinsælt hjá stjórnendum þessa lands að setja "erfið mál" í nefnd sem fundar svo annað slagið með snittum og öðrum veitingum.  Skilar svo af sér áliti eftir einhver ár. 

Um að gera að hafa nógu marga fundi það er svo vel greitt fyrir setu í nefndum. 

Almennir launþegar ættu að fá að sitja í svona nefndum, það ætti bara að draga úr þjóðskrá nokkur nöfn þegar skipað er í nefndir, ég er viss um að það yrði þjóðinni farsælla heldur en þau vinnubrögð sem stunduð eru.


mbl.is Engin ákvörðun liggur fyrir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband